SÁM 90/2248 EF

,

Gömul kona sem hét María og var systir séra Jens í Setbergi vildi ekki vera á sveitinni. Hún var voðalega nornaleg í sér. Hún var eina manneskjan sem flakkaði um þarna. Hún sá fyrir sér með því að spinna saumþráð, ákaflega vel. Hún reytti það lengsta af toginu. Oft mikil fyrirhöfn í undirbúningnum. Svo var þráðurinn svo jafn og svo sléttur, hann var eins og grófur hártvinni. Hún hélt mikið upp á hunda og ketti. Hún var löngu orðin tannlaus en tuggði mat upp í hunda. Hún hefði ekki verið svo óskýr manneskja nema hún ólst upp á sveit og var af sveit, aumingja konan


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2248 EF
E 67/5
Ekki skráð
Sagnir
Utangarðsmenn og tóvinna
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Hjartardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017