SÁM 89/1912 EF

,

Draumar; heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmaður trúir því að alltaf sé fylgst með að handan. Maðurinn hennar var dáinn og hana dreymdi að maður hennar stæði við rúmstokkinn og bæði hana að segja sonum þeirra að breytast svo að hann hefði frið. En synir þeirra voru nokkuð mikið fyrir flöskuna


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1912 EF
E 68/84
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar og andatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Lilja Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017