SÁM 88/1578 EF

,

Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmundarhlaða og þar sást hann nokkrum sinnum. En hlaðan var rifin og íbúðarhús byggt þar. Heimildir að sögunni. Ásmundur nokkur hvarf og vantaði í heila viku. Svo fannst hann sjálfur kominn heim einn sunnudagsmorgun. Þá fannst hann undir baðstofustiga. Sagt var að hann var rifinn og illa útleikinn. Hann vildi ekki segja hver hans afdrifð hefðu verið en eftir þetta vildi hann flakka. Síðar var hann sendur á sveit sína í Mýrarhreppi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1578 EF
E 67/82
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, nafngreindir draugar, sagðar sögur, reimleikar, sjálfsvíg, draugar og niðursetningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ásgeir Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.05.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017