SÁM 88/1683 EF

,

Saga af Gísla, sem var einn af svonefndum Hlíðarbræðrum. Eitt sinn var hann á ferð og kom að bæ sem hann ætlaði sér að gista. Þá var þar brúðkaupsveisla í gangi og honum boðið inn. Eiríkur sýslumaður var staddur þar meðal annarra og spurði Eiríkur hann hvort hann væri boðflenna. Gísli sagði að það væri engin brúðkaupsveislan þar sem ekki væri boðflenna. Gísli hlaut hest að gjöf. Geirlaug Filippusdóttir sagði heimildarmanni þessa sögu.


Sækja hljóðskrá

SÁM 88/1683 EF
E 67/156B
Ekki skráð
Sagnir
Veislur, brúðkaup, eftirhermur og yfirvöld
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.07.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017