SÁM 86/854 EF

,

Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann vel rústir af bæ hennar. Síðar var farið að búa þarna til skurði og annað slíkt til hagræðingar og hafa þá rústirnar að mestu horfið. Talið er að Bera hafi verið grafin í Berudal.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/854 EF
E 66/84
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, staðir og staðhættir, landnám, tæknivæðing og fornleifar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jón Magnússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017