SÁM 10/4227 STV

,

Heimildarmenn segja frá smokkveiðum sem stundaðar voru í firðinum um árabil um 1960-1985. Allir sem vettlingi gátu valdið í plássinu fóru að veiða smokk sem gekk inn í fjörðinn. Veiðarnar fóru fram á nóttunni, ljós við sjávarborðið og veitt á sérstaka króka. Smokkfiskurinn spýtti frá sér svörtu bleki og voru menn vanalega kolsvartir í framan þegar þeir komu frá veiðunum


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Fiskveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 21/21. Staðsetning í upptöku: 55:04-01:00:14

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017