SÁM 85/275 EF

,

Gamansaga. Stefán bóndi á Litlabakka í Hróarstungu var greindur og orðheppinn. Annar maður bjó í Jökulsárhlíð, Eiríkur að nafni, mikill bóndi og efnaður. Þeir voru í veislu og var bakkus í boði. Eiríkur kom til Stefáns og spurði af hverju hann væri orðinn hvíthærður, en sjálfur væri hann ekkert farinn að hærast og þó væru þeir jafngamlir. Stefán sagði við hann að gáfumenn hærðust miklu fyrr en heimskingjar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/275 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017