SÁM 89/1987 EF

,

Draumur frá Akureyri. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún sæti uppi á borði og vera að sauma. Sá hún þá að hjarta hennar var í lófanum og þar sló það. Móðir heimildarmanns var forspá og vissi fyrir um alla hluti. Þegar farið var í kaupstað var komið við á Heiðnabergi. Þar var drukkið kaffi og hestarnir hvíldir. Eitt kvöld þegar heimildarmaður var að bera upp matinn ætlaði að líða yfir móðir hennar. Daginn eftir sagðist hún hafa séð manninn á Heiðnabergi koma fram með vanganum á sér og varð henni þá mjög illt. Þessa sömu stund dó hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1987 EF
E 68/133
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017