SÁM 86/831 EF

,

Geirlaug var frænka heimildarmanns og til hennar kom eitt sinn huldukona í draumi og bað um mjólk úr þrílitri kú Geirlaugar. Sagði huldukonan að barnið sitt væri lasið og vildi hún að Geirlaug setti mjólkurfötuna undir stóran stein þar rétt hjá. Geirlaug tók lítið mark á þessu en hana dreymdi konuna þrisvar sinnum. Hún gerði þetta ekki en Jón maður hennar átti þrjá fallega hesta og dag einn vantaði einn hestinn. Hesturinn fannst síðan dauður hjá steininum sem að huldukonan hafði nefnt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/831 EF
E 66/71
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, hefndir huldufólks og nauðleit álfa
MI F200, mi f210, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Geirlaug Filippusdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.11.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017