SÁM 05/4093 EF

,

Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gengið í sjóinn; nokkrum mánuðum seinna kom hún í net á Faxaflóa, og þekktist á kjólnum sínum. Guðmundur fór inn í þetta hús að skipta um föt þegar hann vann við gerð kvikmyndarinnar Djöflaeyjunnar; þá heyrði hann óm eða grát í konu; hann taldi að samstarfsmenn hans væru að stríða honum en svo var ekki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4093 EF
KS 1999/1
Ekki skráð
Reynslusagnir
Húsakynni, draugar, fatnaður og sjórekin lík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson
Kristinn H. M. Schram
Ekki skráð
23.10.1999
Hljóðrit Kristins H. M. Schram
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 9.11.2018