Minningar úr Kelduhverfi, 37:03 - 43:03
Ekki voru lesnir húslestrar á heimilinu nema á hátíðum. Eftir að bók Haraldar Níelssonar og Einars H. Kvaran kom út var hún mikið lesin í staðin fyrir eldri hugmyndir. Spíritisminn féll mörgum betur en eldri trúarreglur. Trúmál skiptu miklu máli. Sterk trú á Guð og Jesú Krist. Segir frá hugsunum sínum um stríð og styrjöld á himnum þar sem Guð réði öllu. Trúir á hið góða og það muni sigra. Segir frá hve trúin og kirkjan er honum kær og trúinni á heimilinu. Móðir hans trúði á álfa og taldi sjá ljós í klettum. Hefur aldrei séð neitt sjálfur.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Kelduhverfi | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014