SÁM 89/2066 EF

,

Sagt af Jóhanni Pálssyni og konu hans. Jóhann var hægur og rólegur maður. Aldrei kom frá honum styggðaryrði. Hann var glettinn maður. Honum þótti kona sín stundum málgefin. Eitt sinn fór Jóhann heim að Ögri og kom síðan aftur heim. Konan hans spurði hvað Þórunn hefði verið að gera og þá svaraði hann í vísu; Hún var úti á hól.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2066 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Kímni og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017