SÁM 86/869 EF

,

Útilegumenn áttu mest að vera í Ódáðarhrauni. Eitt sinn kom stór sauður í rétt sem var miklu stærri en annað fé og enginn kannaðist við hann. Svo kom stór maður á réttarvegginn með stöng sem hann lagði á bak hrútsins. Sauðurinn stökk upp úr réttinni og maðurinn fór með hann. Heimildir að sögunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/869 EF
E 66/94
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, útilegumenn og útilegumannatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Angantýsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017