SÁM 89/1973 EF

,

Sagnir af álagablettum. Laut var í Norðurvíkurtúninu sem að ekki mátti slá. Hún var einu sinni slegin og þá drapst reiðhestur bóndans. Hóll var í túninu í Þykkvabæ sem var rifinn niður og varð bóndinn mjög veikur eftir það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1973 EF
E 68/124
Ekki skráð
Sagnir
Álög, staðir og staðhættir og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Auðunn Oddsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017