SÁM 92/2692 EF

,

Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byggja garð um túnið, fyrstur til að rækta kartöflur. Lét börn sín passa sauði á beitarhúsum langt frá bæ. Jón neitaði að skera sauðina í fjárkláðanum. Af heyskap sem varð að hætta vegna snjókomu. Jón var að temja fola eftir að hann var orðinn gamall


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 92/2692 EF
E 77/6
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald, barnastörf, heyskapur, barnauppeldi, sauðfé og sauðfjársjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.02.1977
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017