SÁM 89/1927 EF

,

Veiðisögur. Sigfús Blöndal var eitt sinn að veiða árið 1936. Hann kom heim með 25 punda lax og bað um að sóttir yrðu tveir stórir laxar sem að voru þarna við ána. Þeir voru báðir stærri en sá sem Sigfús kom með heim. Sigfús fór síðan að hitta menn og fór með stærsta laxinn og sýndi þeim hann. Trúðu mennirnir þvi ekki að hann hefði veitt þennan lax og töldu að heimildarmaður hefði gert það. Sigfús færði móður sinni laxinn en hún trúði ekki heldur því að hann hefði veitt laxinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1927 EF
E 68/94
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fiskveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Blöndal
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.08.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017