SÁM 89/1825A EF

,

Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann þar staddur ásamt öðrum. Þá sá hann konu með hvíta skýlu en venjulega var enginn kvenmaður þarna á ferð. Einnig saga af því er hann heggur skóg þrátt fyrir viðvörun huldukonu í draumi og missir þrjá hesta. Þá var hann á ferð upp á fjöllum og sá þar góðan skóg koma fram undan jökli. Um nóttina dreymdi hann að til sín kæmi kona og sagði hún honum að gera þetta ekki því að hún ætti heima þarna. Hestarnir sem að hann flutti heim eldiviðinn á drápust allir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825A EF
E 68/29
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, álög, aðdrættir, eldiviður og hefndir huldufólks
MI F200 og scotland: f13
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017