SÁM 90/2185 EF

,

Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu við Baugstaðabrú en þá var göngutré yfir ána. Þessir menn gengu aftur eftir dauða þeirra. Hrossagangur var þarna mikill. Stokkseyringur fór eitt sinn að sækja hest og þurfti hann að fara yfir ána en drukknaði á leiðinni. Hesturinn fannst seinna allur limlestur eftir drauginn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2185 EF
BE/3
Ekki skráð
Sagnir
Ár, hestar, reimleikar, slysfarir, draugar og vegir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.07.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017