SÁM 05/4094 EF

,

Viðmælandi segir frá því þegar hann var að keyra á milli Kirkjubæjarkausturs og Víkur og sá gamlan mann úti við vegkant gangandi til austurs, en engir bílar voru nálægt og um fimmtíu kílómetrar í næstu byggð. Aðspurður segist hann ekki beint hafa hugsað um að þetta væri draugur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4094 EF
KS 1999/1
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson
Kristinn H. M. Schram
Ekki skráð
23.10.1999
Hljóðrit Kristins H. M. Schram
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 5.06.2019