SÁM 89/2071 EF

,

Hrakningasaga, undir Búðarhrauni. Eitt sinn var heimildarmaður í Sandgerði á vetrarvertíð og fór vestur frá Reykjavík. Það gekk illa því að sjór skall mikið á bátnum. Klakastumbur var mikill í bátnum. Allt var klakað í bátnum. Báturinn var með fulla lest af saltfiski og grútartunnum og það var allt í klaka. Undir Búðarhrauninu var reynt að losa klakann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2071 EF
E 69/40
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn, ferðalög og páskar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017