SÁM 93/3692 EF
Ásta Jóhanna segir að mun minna sé um trú á huldufólk nú á dögum. Umtalið um þetta sé miklu minna. Kannski megi rekja það til menntunar en líka að færra fólk sé á bæjunum og fólk störfum hlaðið. Útvarpið hafi líka gert það að verkum að fólk talar minna saman. Sömu sögu sé að segja um svipi og reimleika. Hún segist afskaplega lítið heyra um svona lagað talað nú orðið
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3692 EF | |
ÁÓG 78/11 | |
Ekki skráð | |
Lýsingar | |
Huldufólkstrú og draugatrú | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | |
Ágúst Ólafur Georgsson | |
Ekki skráð | |
15.07.1978 | |
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar | |
Engar athugasemdir |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018