SÁM 93/3748 EF

,

Framhald af frásögn Hafliða Halldórssonar af björgun sem hann fór eftir mönnum á bát sem skilaði sér ekki heim; síga þurfti niður í bjarg og sækja mennina; Hafliði segir að menn hafi ekki getað talast við neðan af hleini og upp á flauganefið né heldur sást á milli. Skriffæri voru höfð með við bjargsig og send skrifleg skilaboð með vaðinu; Hafliði segir það hafa verið venju þegar sigið var þessi löngu bjargsig við fugl að hafa með sér blað og blýant, og skilaboð voru sett t.d. í vettling; þó var þessi tækni ekki notuð við björgunina þó það hefði þurft. Hafliði segir einnig frá því hvernig þeir skipulögðu björgunina.


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3748 EF
MG 71/4
Ekki skráð
Æviminningar
Sjósókn, fuglaveiðar og bjargsig
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hafliði Halldórsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018