SÁM 89/1856 EF

,

Heimildarmaður man lítið eftir álagablettum. Hleiðargarðsskotta var bundin við stein. Þetta er mjög stór steinn sem hafði komið niður í jarðfalli. Níels skáldi kvað draug niður í dý, en slíkt gerðu sumir færir menn. Sá draugur hafði verið vakinn upp og sendur til að drepa vissan mann. Heimildarmaður var mjög hrædd við dý út af þessum sögum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1856 EF
E 68/48
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , sendingar , viðurnefni , ráð gegn draugum og uppvakningar
MI E430 , tmi d301 og mi e422
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórveig Axfjörð
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017