SÁM 93/3739 EF

,

Egill Ólafsson segir frá því þegar hann fór með póst; húsmóðirin að Vatnsdal var iðulega komin til dyra áður en hann kom að dyrunum; Egill spurði hana eitt sinn að því hvernig hún vissi um komur hans; hún svaraði að það væri steinn á stéttinni og þegar stigið væri á steininn þá væri bankað á hurðina. Einnig segir Egill dularfulla sögu af jeppabifreið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3739 EF
MG 70/2
Ekki skráð
Reynslusagnir
Fyrirboðar, skyggni og bílar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Egill Ólafsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018