SÁM 89/2063 EF

,

Um Jón Matthíasson og sjóferðir hans á Ísafjarðardjúpi. Jón var mikill gárungi. Einu sinni var verið að draga lóð og spurði hann þá Sæmund ráða því að hann taldi hann vera sjóhræddan. Jón talaði alltaf við sjálfan sig og svaraði líka þótt að hann væri að tala við aðra. Einu sinni gerði storm og spurði hann þá Sæmund ráða.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2063 EF
E 69/36
Ekki skráð
Sagnir
Kímni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017