SÁM 89/2079 EF

,

Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í land og sagði að þessi bátur væri að fara að farast. Þegar hann var á leiðinni heim til sín með pokann sinn mætti hann manni sem var að fara í annan bát. Maðurinn fékk pláss hjá honum. Þetta var síðasta ferðin hans því að báturinn fórst í þessum túr en hinum bátnum farnaðist vel. Líklega hefur maðurinn dreymt eitthvað varðandi bátinn sem að hann var á. En draumurinn síðan verið fyrir hans feigð en ekki bátsins.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2079 EF
E 69/45
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , feigð og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017