SÁM 05/4055 EF

,

Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til prestsins fyrir fermingu; segir frá því þegar stofnaður var kvöldskóli í Önundarfirði fyrir unglinga sem þegar höfðu lokið fullnaðarprófi, námsgreinum lýst og fyrirkomulagi. Hjálmar segir frá því er hann óharðnaður unglingurinn fór að vinna í fiski og veiktist hastarlega; veikindin vörðu í 2 ár og þann tíma nýtti hann sér til að mennta sig betur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4055 EF
SÓL 2003/2
Ekki skráð
Æviminningar
Kennsla, veikindi og sjúkdómar, fermingar og skólaganga
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hjálmar Finnsson
Sigrún Ólafsdóttir
Ekki skráð
23.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 29.06.2018