SÁM 05/4090 EF

,

Rakel Björk segir frá prakkarastriki sem hún framdi í sinni eigin afmælisveislu þar sem hún límdi plastfilmu yfir glösin. Hún segir líka frá því þegar hún litaði vatnið í klósettinu á heimilinu fjólublátt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4090 EF
EDB 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Veislur og hrekkir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson
Eva Dögg Benediktsdóttir
Ekki skráð
03.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.09.2018