SÁM 89/1965 EF

,

Örnefnið Hnífar og saga af því. Breiðavík og Lági-Núpur liggja saman að landamærum. Hamrar eru þar sem eru nokkuð grónir. Eitt sinn hittust smalarnir frá þessum tveimur bæjum þarna við hamrana. Smalarnir eru með hnífa og vill stúlkan fá hníf stráksins en hann vill þá fá hana í staðinn og gaf hún þetta eftir og sagði; Mikið skal til mikils þýða, leggðu mig á milli hnífa. Þaðan er örnefnið komið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1965 EF
E 68/119
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fráfærur og hjáseta, húsbúnaður og orðtök
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðbjartsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017