SÁM 86/861 EF

,

Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það hvað best væri að gera í þeim málum. Ein hugmynd var sú að klæða hana upp á og ríða með henni um sveitina og segja henni sögur. Var þetta reynt og tókst það ágætlega. Hún taldi að allir væru vondir við sig en sem betur fór blessaðist þetta allt hjá henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/861 EF
E 66/89
Ekki skráð
Sagnir
Hestar , sagðar sögur , ferðalög , lækningar , tilsvör , veikindi og sjúkdómar og barnauppeldi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður J. Árnes
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017