Minningar úr Kelduhverfi, 22:44 - 28:07

,

Þegar hann var ungur var kominn kirkjukór í sveitinni, en hann tók við af forsöngvara kirkjunnar. Það þótti framför. Til þeirra kom maður af austurlandi sem var tónlistarmaður. Hann hét Steinþór Þorgrímsson. Er þar um 1935. Þorgeir tók þátt í kórnum. Maðurinn bauð honum að kenna honum á orgel en Þorgeir þáði ekki og sér alltaf eftir. Hafði gaman af söng og tónlist. Söng mikið við vinnu sína. Á bók með um 200 textum og lögum frá um 1940 og kann hann öll lögin. Byrjaði á að syngja tenór í kirkjukórnum en var þá ekki kominn í mútur. Fór síðar í bassann. Telur að mikið hefði vantaði ef ekki væri söngurinn.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014