SÁM 05/4037 EF

,

Sá siður að syngja fyrir fullorðna og þiggja góðgæti fyrir er enn vinsæll, en ekki þótti síður varið í að reyna að dulbúast svo vel að ekki þekktist til manns. Börn höfðu gaman af að láta fullorðna fólkið geta sér til um hver væri undir grímunni. Athyglisvert er að börn áttu helst ekki að gæða sér á góðgætinu fyrr en búið væri að vigta það og meta hver fengið hefði mest


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4037 EF
VD 2003/I
Ekki skráð
Lýsingar
Þrettándinn og dulbúningasiðir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurgeir Bjarnason
Vilborg Davíðsdóttir
Ekki skráð
10.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.02.2020