SÁM 91/2362 EF

,

Á Fýlsdal eru álög en þeir sem slógu þar misstu í kjölfarið fé sitt. Afi heimildarmanns missti margar ær eftir að hafa slegið í Fýlsdal. Á Hádegisdölum eru álög en sá sem þar slær fer alfarinn eftir árið. Er setja átti veg um Seljanasa kom í ljós að kona bjó í kletti þar sem leggja átti veginn. Þegar eiginkona vegavinnustjórans dreymdi huldukonuna var hætt við að færa klettinn. Álagablettur er við túnið í Veiðileysu. Heimildarmaður ætlaði að taka þar mó en þegar hann dreymdi draum sem tengdist mótökunni hætti hann við það. Í túninu standa tveir dvergasteinar


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2362 EF
BE 70/5
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, draumar og álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Elíasson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
09.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017