SÁM 89/1824 EF

,

Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við að fólk verði sér að voða á þessum stöðum. Maður var eitt sinn á ferð á milli Bíldudals og Patreksfjarðar. Hann stoppar á bæ einum til að betrumbæta skó sína. Hann kom ekki fram á réttum tíma og var farið að leita að honum. Hann fannst þó ekki fyrr en um vorið og var þá í gljúfrinu. Eitthvað taldist vera óeðlilegt við þennan pytt og jafnvel álög á honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1824 EF
E 68/28
Ekki skráð
Sagnir
Álög, ferðalög, slysfarir, staðir og staðhættir og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Ólafsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017