SÁM 84/59 EF

,

Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbústaður. Eitt sinn hafði huldukona beðið húsfreyjuna á bænum, sem var ljósmóðir, að koma í hólinn og hjálpa sér að ala barn. Gerði húsfreyja það og gekk vel. Huldukonan kvað svo á að húsfreyju mundi ætíð vel takast með fæðingar og er ekki en þess getið en að ljósmóðursstarfið hafið verið henni happasælt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/59 EF
EN 64/30
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, ljósmæður hjá álfum, verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
MI F200, mi f372.1, ml 5070, tmi m31, tmi k61, tmi m351 og scotland: f106
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Eyjólfur Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
12.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017