SÁM 89/1941 EF

,

Eitt sinn þegar heimildarmaður var formaður þá dreymdi hann að klukkan væri að verða tíu. Hann réð drauminn þannig að um afla væri að ræða og það gekk eftir. Ef mann dreymdi mikið brim þá var fyrir miklum afla. Brotið skip var líka fyrir miklum afla. Sigurð dreymdi að hann væri úti í smiðju að gata skeifu og voru komin þar fimm göt en illa gekk með það sjötta. En það hófst svo. Hann taldi þetta vera fyrir miklum afla og og að það kæmi 600 í hlut hvers manns á bátnum. Á lokadag vantaði hvern og einn 32 í hlut. Í lok þann dags fengu mennirnir það sem upp á vantaði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1941 EF
E 68/102
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar og fiskveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017