SÁM 85/219 EF

,

Æviatriði. Lærði trésmíði í Reykjavík. Fór til Grindavíkur í vertíð. Var formaður í 13 ár. Hann hefur lengst unnið við trésmíðar í Flosaporti í Reykjavík eða í 25 ár. Formenn í Grindavík, sagt frá Gísla í Rafnshúsum. Hann var formaðurinn sem heimildarmaður réri fyrsti hjá. Veturinn 1912 dó amma Sæmundar og var hann þá búsettur í Reykjavík. Hann var að fara í vertíð. Hringt var í hann og hann beðinn að taka með sér kistu, sem hann gerði. Formaðurinn sendi þá út í hvassvirði og veiddu þeir vel, en dagana áður hafði verið gott veður og hafði þá formaðurinn ekki viljað róa, enda fiskaðist lítið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/219 EF
E 66/14
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Æviatriði, smíðar, sjósókn og formenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017