SÁM 93/3788 EF

,

Spurt er hvort Sigurður muni eftir mörgum bæjum þar sem ísastör var slegin en Sigurður neitar því og segir að það hafi bara verið gert á Hjaltastaðakílum. Nokkrir bæir í kring nýttu sér samt ísastörina á Hjaltastöðum en bóndinn sem bjó þar leigði það út. Sigurður segir svo nánar frá því þegar fólkið á bæjunum í kring unnu við að slá ísastör á túni bóndans, hvernig það var flutt og geymt þegar hann var ungur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3788 EF
FJ 75/57
Ekki skráð
Lýsingar
Heyskapur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019