SÁM 89/1993 EF

,

Í Bessatungu heyrðist umgangur alla nóttina áður en maður sem Þorgeirsboli fylgdi kom. Fólkið svaf uppi á lofti. Heimildarmaður lýsir vel húsakynnum. Eina nóttina heyrðu þau að alltaf var verið að ganga um og skella hurðinni. Faðir heimildarmanns vildi gá hvað þetta væri en móðir hennar vildi ekki leyfa honum það. Daginn eftir kom maðurinn sem að Þorgeirsboli átti að fylgja.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1993 EF
E 68/137
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur og húsakynni
MI E423
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.11.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017