SÁM 90/2085 EF

,

Tvær konur hafa eignast alla jörðina í Hnefilsdal og heitið Ingibjörg og þær hurfu báðar. Eftir að önnur hvarf var tvisvar komið með líkkistur til kirkju og þær skildar eftir þar, sú fyrri var lítil en hin í fullri stærð. Prestur tók á það ráð að láta jarða kisturnar. Talið var að í seinna skiptið hefði húsfreyjan verið komin í kistunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2085 EF
E 69/49
Ekki skráð
Sagnir
Álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Björnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017