SÁM 86/858 EF

,

Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sigmundur. Þeir sóttu sjó allt frá Hoffelli og út að Horni. Vinnumaðurinn nennti ekki alltaf heim að Hoffelli og fékk að gista á nálægum bæjum. En Eiríkur fór alltaf heim ríðandi á hesti og náði alltaf að komast á sjóinn. Einu sinni var Eiríkur kominn á undan Sigmundi og lét hann þá piltana ýta bátnum út til að stríða Sigmundi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/858 EF
E 66/86
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, hestar, afreksmenn, sjósókn, atvinnuhættir, karlastörf og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017