SÁM 89/1845 EF

,

Völvuleiðið á Felli. það var aldrei slegið og þar lá gömul völva. En séra Gísli lét slá það eitt sumarið. Um sumarið fannst reiðhesturinn hans dauður í heygeylinni. Þegar drengir á bænum fara að huga að kindum um veturinn lenda þeir fyrir snjóflóði. Einn virtist lifa nokkuð eftir þetta en var látinn daginn eftir þegar farið var að huga að þeim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1845 EF
E 68/42
Ekki skráð
Sagnir
Álög , völvuleiði , náttúruhamfarir og snjóflóð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Magnúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017