SÁM 90/2304 EF

,

Sögn af Guðmundi norðlenska. Enginn þorði að gagnrýna ýkjusögur hans því þá vildi hann ekki gefa þeim læknisráð. Einni kerlingu ofbauð þó svo að hún gagnrýndi hann en Guðmundur svaraði henni fullum hálsi þannig að hún steinþagði eftir það. Ýkjusögum Guðmundar var helst haldið á lofti en hæfileikum hans síður. Samkvæmt afa heimildarmanns var Guðmundur bráðvelgefinn maður, sjálfsmenntaður, vildi helst vera á flakki og lifa á ýkjusögum sínum. Hann hirti lítt um kotmennsku sína og búskap


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2304 EF
E 70/47
Ekki skráð
Sagnir
Ýkjur, lækningar og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Gíslason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017