SÁM 91/2367 EF

,

Rósmundur fyrrverandi bóndi á Gilsstöðum sagði að Jón Einarsson smali hefði sagt sér að hann hefði fundið bein og tekið þau heim með sér. Hann dreymdi svo unglingspilt sem hristi litlafingur framan í hann og aftur næstu nótt en þá tók Jón eftir að vantaði framan á fingur unglingsins. Þriðju nóttina sagði Jón við piltinn af ef hann ekki léti sig í friði myndi hann skila beinunum á staðinn sem hann fann þau á en segist hafa leitað af beininu sem vanti og ekki fundið. Jón ætlaði að jarða beinin í kirkjugarðinum og gerði það en þó sást svipurinn oft á undan Jóni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2367 EF
BE 70/9
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, afturgöngur og svipir og bein
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Rósmundur Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
13.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017