SÁM 89/2028 EF

,

Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skrímsli við Katanes. Stórt vatn var þarna nálægt og var talið að undirgangur væri þaðan í sjóinn. Skytta var fengin til að sitja um dýrið. Hann var þarna í fleiri vikur þar til að hann vildi fá borgað. Ræst var fram úr vatninu og það þornaði upp. Vegur var lagður að Katanesi og heimildarmaður vann við vegagerðina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2028 EF
E 69/8
Ekki skráð
Sagnir
Vötn , staðir og staðhættir , vegir og skrímsli og furðudýr
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hafliði Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017