SÁM 93/3788 EF

,

Sigurður heldur áfram að segja frá Jóni dagbók ásamt dagbókum hans, en þær töpuðust við flutninga. Hann segi jafnframt frá Pétri Jónssyni frá Nautabúi en hann þekkti Jón dagbók. Pétur og Sigurður reyndu að hafa upp á dagbókunum og Pétri tókst að hafa upp á þeim í Svarfaðardal. Sigurður veit samt sem áður ekki hvað varð um þær.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3788 EF
FJ 75/56
Ekki skráð
Æviminningar
Flakkarar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019