SÁM 89/2065 EF

,

Uppnefni manna við Djúp og tildrög þeirra. Einkenni vestfirðinga er að gefa mönnum aukanöfn. Dóri kúpa þekktist ekki undir öðru nafni. Hann fékk nafnið því að hann hafði gaman af því að spila Lomber. Hann kúpaði mikið. Þórarinn prestur uppnefndi alla. Einu sinni sendi hann Guðmund vinnumann niður að sjó til að sækja eitthvað fyrir sig. Þegar hann kom heim spurði prestur hvort það hefði verið flóð eða fjara. Sagði Guðmundur að það hefði verið hálfstokkaflæði og af því fékk hann nafnið Guðmundur stokkur. Bátshöfn var þarna; Hetjuflokkur hermannlegur. Vísa; Gísli fjári, Gauji ljúfur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2065 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Prestar, viðurnefni og spil og töfl
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017