SÁM 90/2084 EF

,

Sagan af fornköppunum Geira og bræðrum hans Nefbirni og Galta. Þeir börðust út af arf sem að allir bræðurnir vildu eiga. Galti drap bræður sína en hann komst ekki langt því að hann var sár. Sagt er að menn hafi grafið í hauginn en þeim sýndist sem að bærinn heima hjá þeim stæði í björtu báli þannig að þeir hættu. Gunnhildur horfði upp á þetta og sprakk hún úr harmi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2084 EF
E 69/49
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn, álög, fólgið fé og haugar
ML 8010 og tmi p391
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigfús Stefánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017