SÁM 89/2044 EF

,

Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma til kirkjunnar. Hrafn kom þá fljúgandi og settist á krossinn á kirkjunni og krúnkaði mikið. Mörgum féll þetta illa því að þetta var talið boða mannslát. Stuttu seinna dó ung kona þarna í sveitinni og var hún jörðuð í þessari kirkju.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2044 EF
E 69/21
Ekki skráð
Sagnir
Kirkjusókn, fuglar, hjátrú, fyrirboðar og kirkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017