SÁM 89/1914 EF

,

Fyrirsát Daða í Snóksdal. Daði var mjög ríkur maður. Um þetta leyti var klaustur á Helgafelli. Hann ginnti konur frá mönnum sínum og fóru þær í klaustrið og því var honum gerð fyrirsát. Strengd voru bönd yfir veginn og átti þannig að ná honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1914 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Klaustur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Anna Guðmundsdóttir föðursystir Kristjáns sagði honum söguna

Uppfært 27.02.2017